← Til baka í uppskriftir

Vöfflur

Hráefni

5 dl Hveiti
5 dl Súrmjólk
2 stk Egg
12 tsk Salt
2 tsk Lyftiduft
1 tsk Matarsódi
6 msk Matarolía/brætt smjörlíki
1-2 tsk Vanilludropar

Aðferð

  1. Blandið þurrefnum saman í skál.
  2. Bætið við súrmjólk, eggjum, matarolíu/smjöri, og hrærið vel með písk.
  3. Bætið 1-2 tsk. af vanilludropum eftir smekk og hrærið.
  4. Bakað í vöfflujárni þangað til vöfflurnar eru ljósbrúnar, eða meira eftir smekk.